Krakkayoga 10 – 12 ára hefst 5. okt. FRÍR PRUFUTÍMI

Krakkayoga 10 – 12 ára hefst 5. okt. FRÍR PRUFUTÍMI

Skapandi og skemmtilegt krakkayoganámskeið með áherslu á núvitund. Kenndar yogastöður, öndunaræfingar, einbeiting og slökun. Lögð er áhersla á að efla sjálfstraust, jákvæð samskipti og leikgleði í augnablikinu hér og nú. Erla hefur kennt núvitund í Háteigsskóla og leggur áherlsu á núvitund og kærleiksríka samveru.
FRÍR PRUFUTÍMI 5. OKTÓBER

11 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 4. OKTOBER
KENNT fimmtudaga kl. 15.50 (50 mín)
KENNARI Erla Súsanna Þórisdóttir
VERÐ 16.500 / frístundakortið gildir
Erla Súsanna er yogakennari og kennari og kennir unglingum í Háteigsskóla. Hún lauk 8 vikna MBSR námskeiði í núvitund haustið 2014 og kennaranámskeiði í Núvitund á vegum Heilshugar 2015. Hún lauk yogakennaranámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Yoga and mindfulness for kids” hjá Little Flower Yoga í Yogavin 2017.

SKRÁNING hér

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This