Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 29. sept

Krakkayoga 7 – 9 ára hefst 29. sept

Skemmtilegt yoganámskeið sem eflir sjálfstraust, hlustun og jákvæð samskipti. Frábær leið fyrir krakkana að kynnast skapandi möguleikum huga og líkama í leik og gleði. 

KRAKKAYOGA 7 – 9 ára 

12 vikna námskeið hefst 29. september

KENNT Föstudaga 16.20 (50 min)

KENNARAR  Kristín Berta Guðnadóttir og Paola Cardeas. Þær kenna báðar alla tíma.

VERÐ 18.000 / frístundakortið gildir / 10% systkinaafsláttur

Paola er yogakennari, sálfræðingur, fjölskylduþerapisti.. Hún starfar með börnum og unglingum og lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Vinyasa for youth” hjá One yoga 2017.
Kristín Berta er yogakennari, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur. Hún starfar með börnum og unglingum og lauk yogakennarnámi í Yogavin 2017 og krakkayogakennaranámi “Vinyasa for youth” hjá One yoga 2017. Hún er “Intentional Creativity Teacher” og hefur sótt fjölda myndlistarnámskeiða frá unglingsaldri.
Þær kenna báðar alla tíma og leggja áherslu á skapandi yoganámskeið sem eflir sjálfstraust og hlustun, jákvæð samskipti.

SKRÁNING hér á vefsíðunni

UPPLÝSINGAR

yoga@yogavin.is

sími 862 6098

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This