Vorönn hefst 9. jan

VORÖNN hefst 9. janúar með fjölbreyttum yogatímum og skemmtilegum námskeiðum bæði gömlum og NÝJUM. Yoga og núvitund grunnur hefst 9. jan og 6. feb. YIN YOGA námskeið hefst 9. jan og YOGA NIDRA kvöldnámskeið 18. jan. Okkar ástsæla námskeið fyrir YOGA 60+ hefst 9. jan og NÚVITUND hugleiðsla fyrir alla hefst 10. jan. Það verða hjartaopnandi cacauseramoniur og DANS heilsudjamm á föstudögum og laugardögum með frábærum getakennurum og plötusnúðum. Við verðum líka í sveitinni og úti í náttúrunni að yoga og hugleiða. YOGAKENNARANÁM hefst 9. júní á 10 daga iðkun í sveitinnni og fyrsta KYRRÐARVAKA ársins verður haldin 3. – 5. febrúar. Skapandi ár framundan og allir hjartanlega velkomnir,

OPIÐ KORT VORÖNN sjá stundaskrá.

NÁMSKEIÐ Á VORÖNN

YOGA OG NÚVITUND GRUNNUR

9. jan FULLT

6. feb laus pláss

YIN YOGA hefst 9. jan

YOGA 60 + hefst 9. jan

YOGA NIDRA kvöldnámskeið hefst 18. jan

KIRTAN með GLIMMER MYSTERIUM fimmt 26. jan

KYRRÐARVAKA yoga og hugleiðsluhelgi 3. – 5.feb

KRAKKAYOGA hefst í byrjun febrúar

SKAPANDI yoganámskeið gegn kvíða 5 vikur hefst 6. mars

YOGAKENNARANÁM hefst 9. júní

KYRRÐARVAKA með Sharda Rogel 20. – 24. júní

KRAKKAYOGA KENNARANÁM hefst 25. ágúst

Skráning

yoga@yogavin.is

sími 862 6098

 

 

 

Sorry, comments are closed for this post.

Yogavin // Grensásvegi 16, 108 Reykjavík // yoga@yogavin.is // sími 8626098

Share This